Hver?

Hunang vefstofa er byggð á gömlum grunni (Outcome hugbúnaðar) og er því ein elsta vefstofa landsins. Fyrirtækið hefur að geyma hæft og fært starfsfólk og frábæra samstarfsaðila.

Hvað?

Hunang vefstofa smíðar vefi og veflausnir sem uppfylla þarfir og kröfur viðskiptavina og notenda. Allir Hunangs vefir eru snjallir, hraðir og aðgengilegir.

Hvernig?

smíðar vefi í vefumsjónarkerfinu UMBRACO
setur upp vefi í WordPress
setur upp vefverslanir í Cs-Cart vefverslunarkerfinu
veitir lipra þjónustu

Hvar?

Litla ljúfa skrifstofan okkar er í Hlíðasmára 2, Kópavogi

Við búum til vefi sem auðvelt er að elska

Hunang er íslensk vefstofa
Við leysum vefmálin
Viltu eiga vin í vefmálum? Hafðu samband

Við notum vefumsjónakerfi
sem virkar í öllum tækjum

Er það eitthvað fyrir þig?

Við hýsum vefi og kerfi.
Það fer vel um vefinn þinn
hjá Hunang vefstofu

Við smíðum snjalla vefi og vefverslanir
Vantar þig snilldar vef? Hafðu samband

Meðal okkar viðskiptavina

Sjómannafélag Íslands

Sjómannafélag Íslands

Gentle Giants

Gentle Giants

Yfirskattanefnd

Yfirskattanefnd

Gæludýr

Gæludýr

Vinnumálastofnun

Vinnumálastofnun

Höfðatorg

Höfðatorg

Lögmannafélag Íslands

Lögmannafélag Íslands

Við hugsum fyrir þig
Þínar þarfir - okkar að uppfylla

Við smíðum hraðvirka vefi
fyrir allar skjástærðir

Snjallar myndir!
Minni skjáir - minni myndir
Minna niðurhal

Stingdu í samband
Tengdu vefinn þinn
við önnur kerfi

Við erum til taks þegar á þarf að halda!

Endilega sendu okkur fyrirspurn með því að nota formið hér fyrir neðan

Hvað er tveir plús fjórir?

Fyrir tæknilega aðstoð vegna hýsingar eða tölvupósts
má hafa samband í síma 588 6644

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu Hunangs